Litli-bakki

Litlibakki í Hróarstungu á Fljótsdalshéraði hefur verið setin af sömu ætt í um 200 ár. Þessi síða hefur að geyma gamlan og nýjan fróðleik um jörðina og ættina.

Steinhúsið á Litlabakka var byggt 1929